Thermomix® TM6 verður snjallara með nýjum möguleikum sen bæst hafa við og nú verður enn auðveldara og skemmtilegra að útbúa holla og bragðgóða rétti:
Myndbönd sem einungis var hægt að horfa á á vefsíðu Cookidoo® eru nú aðgengileg á skjánum á TM6 vélinni þinni. Veistu ekki hvað á að vera í matinn og vantar þig hugmyndir? Leitaðu ekki lengra: myndböndin okkar munu veita þér innblástur.
Thermomix® kynnir nýjan byltingarkenndan notkunarmöguleika – skref-fyrir-skref vídeóleiðbeiningar í uppskriftum. Eftir að þú hefur valið eitt af kennslumyndböndunum með uppskrift af Cookidoo® mun TM6 leiðbeina þér í gegnum ferlið skref fyrir skref á TM6 skjánum. Myndböndin eru einföld, þú getur gert hlé á þeim eða stöðvað þau hvenær sem er og þau eru þér til aðstoðar hvort sem þú er byrjandi í eldamennsku eða ert að reyna við flóknar uppskriftir.
Myndböndin spilast beint af netinu, sem þýðir að þau taka ekki geymslupláss á TM6 vélinni en það er eingöngu hægt að horfa á þau á TM6 skjánum. Byltingarkennd og snjöll nýjung í matreiðslu og eldamennsku sem þú verður að prófa!