Disclaimer

1. Undanfarið hefur Vorwerk beint sjónum sínum í ríkara mæli að auglýstum fylgihlutum með matvinnsluvélinni Thermomix®. Framleiðendur ótengdir Vorwerk auglýsa vörur og fylgihluti sem eiga að geta komið í staðinn fyrir eða vera til viðbótar við upprunalega Thermomix® fylgihluti frá Vorwerk eins og skálarlok, þéttihring, skálarbotn, mæliglas, Varoma®, suðukörfu, þeytara, hnífahlíf, sleikju eða skvettivörn.

 

2. Undanfarið hefur Vorwerk beint sjónum sínum í ríkara mæli að auglýstum fylgihlutum með matvinnsluvélinni Thermomix®. Framleiðendur ótengdir Vorwerk auglýsa vörur og fylgihluti sem eiga að geta komið í staðinn fyrir eða vera til viðbótar við upprunalega Thermomix® fylgihluti frá Vorwerk eins og skálarlok, þéttihring, skálarbotn, mæliglas, Varoma®, suðukörfu, þeytara, hnífahlíf, sleikju eða skvettivörn.

 

3. Upprunalegir Thermomix®fylgihlutir frá Vorwerk uppfylla öryggiskröfur framleiðandans fyrir Thermomix® og tryggja að Thermomix® virki með réttum hætti. Allir fylgihlutir okkar hafa undirgengist viðamiklar prófanir svo að notkunin sé örugg og Thermomix® verði ekki fyrir skemmdum.

 

4. Við getum ekki lagt mat á hvort fylgihlutir sem Vorwerk hefur ekki framleitt eða heimilað, séu áreiðanlegir, öryggir eða henti með Thermomix® eða ábyrgst þá, þrátt fyrir að við fylgjumst stöðugt með markaðinum. Sér í lagi ábyrgjumst við ekki með neinum hætti að slíkir fylgihlutir valdi ekki meiðslum við notkun, að matvæli mengist ekki af ósamþykktum plastefnum og að Thermomix® verði ekki fyrir skemmdum eða valdi skaða.

 

5. Því skaltu hafa í huga áður en notaðir eru fylgihluti frá ótengdum framleiðendum að slíkt getur leitt til þess að vöru- og skaðabótaábyrgð falli úr gildi ef tjónið er ekki af völdum upprunalegra fylgihluta.

 
6. Rangar viðgerðir á heimilistækinu þínu gætu valdið bruna, raflosti eða brunasárum:
Gerðu aldrei við heimilistækið þitt sjálf(ur), þar sem það getur gert öryggisaðgerðir óvirkar. Viðgerðir á rafmagnstækjum mega einungis fara fram af þjónustuveri Vorwerk, viðgerðarverkstæði sem er viðurkennt af Vorwerk eða álíka hæfum aðila til að forðast hættur. Aðeins má skipta út gölluðum hlutum fyrir upprunalega varahluti til að forðast hættur. Hafðu samband við þjónustuver Vorwerk ef skemmdir verða á heimilistækinu.