Snjalltæki í eldhúsið

Thermomix opnar fyrir þér nyjan heim með einföldum og aðgengilegum hætti

Við kynnum TM6

Fyrir utan að hræra, saxa, blanda, steikja, hnoða eða gufusjóða getur Thermomix ® TM6 steikt við 160° eða hægeldað – samanlagt sameinar það notkunarmöguleika 20 annarra tækja, einnig sous vide og gerjun. Alveg sama hvað þér finnst gott að borða eða hvort þér finnst gaman að elda eða ekki – Thermomix ® mun gera þetta allt einfaldara og einnig veita þér gleði og innblástur og jafnvel leiðbeina þér skref fyrir skref ef þú kýst.

Hvernig kaupi ég

Thermomix er ný upplifun í eldamennsku

Thermomix TM6 er eins og aukahendur í eldhúsið, hefur notkunarmöguleika 20 annarra heimilistækja, hefur innbyggðir uppskriftir og leyfir þér að nýta tímann í annað en matseld.

Nýtt: hærra hitastig

Nýtt: Sous vide

Nýtt: gerjun

Nýtt: hægeldun

eldar

mixar

blandar

þeytir

hrærir

vigtar

gufusýður

saxar

malar

hitar

fleytir

hnoðar

Hvað er nýtt í Thermomix ® TM6?

Magnað snjalltæki

TM6 er uppfærð týpa með stærri skjá, stærri örgjörva og meira minni sem býður upp á ótakmarkaða möguleika fyrir uppfærslur. Nákvæm hitastýring með hærri hámarkshita eða frá 37°C upp í 160°C. Fleiri sjálfvirkar stillingar eins og blöndun, hreinsun og ketill. Vogin vigtar nú með meiri nákvæmni.

Stærri skjár

Stærri skjár með hærri upplausn. Flottur snertiskjár með auðveldu notendaviðmóti. Enn skemmtilegra en áður að skoða innbyggðar uppskriftir og leita að uppskriftum á Cookidoo.

Mögulegur aðgangur að Cookidoo

Með nettengdri TM6 hefur þú möguleika á beinum aðgangi að Cookidoo ®, uppskriftabanka Vorwerk. Þú getur flett upp uppskriftum, fengið innblástur, gert vikumatseðil og fengið eldunarleiðbeiningar beint á Thermomix skjáinn. Yfir 50.000 ljúffengar uppskriftir fáanlegar í gegnum Cookidoo® áskrift.

Nýir notkunarmöguleikar

4 nýjar sjálfvirkar stillingar sem gera eldamennskuna skemmtilegri

Hærra hitastig

Hærra hitastig, meira bragð

Sous-vide

Meiri mýkt, minni fyrirhöfn.

Gerjun

Heimagerð jógúrt eða kimchi.

Hægeldun

Pulled-pork í næsta heimboði

Hvað er innifalið?

 • Grunneining

 • suðukarfa

 • hnífur

 • mæliglas

 • sleikja

 • Uppskriftabók

 • blönduarskál

 • skálarlok

 • Varoma

 • þeytari

 • skvettivörn