UM OKKUR

Thermomix® er framleitt af þýska fyrirtækinu Vorwerk sem á sér 130 ára sögu og er þekkt fyrir framleiðslu hágæða heimilistækja. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Wuppertal í Þýskalandi og eru vörur þeirra framleiddar þar og í Frakklandi. Thermomix® hefur verið í fararbroddi í eldhústækni í yfir 40 ár og notið gríðarlegra vinsælda um allan heim.

Eldhústöfrar ehf. er opinber dreifingaraðili Thermomix TM5 á Íslandi. Við tökum vel á móti þér í kynningaraðstöðu okkar í Síðumúla 29 eða komum þér í samband við einn af ráðgjöfum okkar.

Eldhústöfrar ehf.


Síðumúla 29

108 Reykjavík

kt. 450914-0880

vsk.nr. 130215

696 7186

info@eldhustofrar.is